Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Innkaupalistar - haust 2018

Nemendur Sjálandsskóla þurfa að eiga:

1.-4.bekkur

 • Skólatösku
 • Hitabrúsa (notað í útikennslu)
 • Heyrnartól
 • Íþróttaföt og íþróttaskó
 • Sundfatnað
 • Nemendur þurfa að eiga ritföng heima til að geta sinnt heimanámi

5.-7.bekkur

 • Skólatösku
 • Hitabrúsa (notað í útikennslu)
 • Heyrnartól
 • Íþróttaföt og íþróttaskó
 • Sundfatnað
 • Minniskubb
 • Nemendur þurfa að eiga ritföng heima til að geta sinnt heimanámi.

8.-10.bekkur

 • Skólatösku
 • Vasareikni (Casio fx-350-ES Plus eða sambærilegt)
 • Heyrnartól
 • Íþróttaföt og íþróttaskó
 • Sundfatnað
 • Minniskubb
 • Nemendur þurfa að eiga ritföng heima til að geta sinnt heimanámi


 

English
Hafðu samband