Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hjólað í vinnuna

15.05.2008
Hjólað í vinnuna

Nemendur og starfsfólk Sjálandsskóla hafa verið ótrúlega dugleg að hjóla eða ganga til og frá vinnu.  Allir eru hvattir til að taka þátt sér til ánægju og heilsueflingar en ekki síður útfrá umhverfissjónarmiði.  Í dag mátti telja 120 reiðhjól fyrir utan skólann.  Það eru allir sammála um það að þessi hreyfing skili sér í mun betri einbeitingu, úthaldi og gleði.

 

Til baka
English
Hafðu samband