Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sveitaferð hjá 3.-4. bekk

26.05.2008
Sveitaferð hjá 3.-4. bekkÍ dag fóru nemendur í 3.-4. bekk ásamt Alþjóðaskóla í heimsókn á sveitabæinn Miðdal í Kjós.  Þar fengu þau tækifæri á að kynnast húsdýrunum sem þau hafa verið að læra um í þemanu.  Þarna voru hestar, kýr, hundar, kettir, kindur, svín og geit ásamt afkvæmum.  Fullt af fínum myndum á myndasíðu 3.-4. bekkjar.
Til baka
English
Hafðu samband