Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Myndmennt

13.10.2008
MyndmenntNemendur í 5. og 6. bekk hafa unnið undanfarið við að búa til fiska. Þau fengu hvert fyrir sig litla mynd af fiski og þurftu að stækka hann upp í raunstærð. Þá notuðu þau blýanta til að teikna og skyggja, þannig að fiskurinn væri sem raunverulegastur. Þegar það var búið þá bjuggu þau til litskrúðugt mynstur sem prýðir hina hlið fisksins.  Skoðið myndirnar hjá 5.-6. bekk og einnig úr myndmenntinni hjá 7.-8. bekk.
Til baka
English
Hafðu samband