Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bekkjarkvöld 7. bekkur

28.11.2008
Bekkjarkvöld 7. bekkurBekkjarkvöld var haldið hjá 7. bekk á vegum foreldrafélagsins 26. nóv. Nemendur sáu um dagskrá og bökuðu kökur. Einnig komu foreldrar með meðlæti. Páll Ólafsson félagsráðgjafi hélt fyrirlestur um samskipti foreldra og barna og hætturnar í kringum fjölmiðla og netið. Kvöldið heppnaðist mjög vel og var ánægjulegt hversu góð þátttaka foreldra var.   Myndir undir myndasíðu 7. bekkjar.
Til baka
English
Hafðu samband