Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hlustið á tónverk 3.-4. bekkjar

09.12.2008
Hlustið á tónverk 3.-4. bekkjarAð undanförnu hafa nemendur í 3. og 4. bekk verið að læra að spila einfalda takta og stutt laglínustef eftir nótum í tónmennt hjá Óla. Í tengslum við þá vinnu tóku þeir upp lagið Saga úr sveitinni þar sem hver nemandi syngur í dúett eitt erindi og leikur svo viðeigandi stef eða takt við sitt erindi. Að lokum blandast öll stefin og taktarnir saman og úr verður lítið hljómsveitarverk. Þið getið hlustað á þetta undir verk nemenda - 3.-4. bekkur

Til baka
English
Hafðu samband