Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lestrarvinir

10.12.2008
 Samstarfsverkefni ,Sjálandsskóla og leikskólans Sjáland, um Lestravini fór af stað föstudaginn 5. desember. Tveir nemendur úr Sjálandsskóla fóru og lásu fyrir skólahópinn á leikskólanum. Þetta tókst mjög vel og mun þetta verða vikulegur viðburður í vetur.

Á myndinni má sjá Þórdísi Ólöfu og Helenu Ýr  ásamt krökkunum úr skólahópnum í leikskólanum.

Til baka
English
Hafðu samband