Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólaföndur 5.-6. bekkur

12.12.2008
Jólaföndur 5.-6. bekkurÞað var líf og fjör hjá 5.-6. bekk er þau voru að föndra og skreyta heimasvæðið sitt.  Skoðið skemmtilegar myndir af þeim við þá iðju.  Síðan eru flestir hópar að útbúa jólagjafir hjá listgreinakennurum og við segjum ekkert meira um það né sýnum myndir af því.  En þar er margt skapandi í gangi.
Til baka
English
Hafðu samband