Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Síðustu veðurfréttirnar

26.05.2009
Í dag lauk veðurverkefninu með nemendum í 5. bekk.  Magnus Lundberg kennaranemi frá Noregi hefur stýrt því.  Krakkarnir hafa staðið sig vel og mælt skyggni, hitastig, loftþrýsting, úrkomu, vindstyrk, raka, sjávarhæð og fleira.  Mælingar hafa farið fram uppi á þaki og niður við sjó.  Veðurathuganirnar má finna hér.
Til baka
English
Hafðu samband