Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Opnun 2. áfanga Sjálandsskóla

20.08.2009
Opnun 2. áfanga SjálandsskólaÍ dag afhenti Gunnar bæjarstjóri Helga skólastjóra og starfsmönnum Sjálandsskóla  2. áfanga skólans. Mikil og jákvæð breyting verður á allri aðstöðu fyrir nemendur þar sem við bætist íþróttasalur, sundlaug, matsalur, aðstaða fyrir tónlistarkennslu og tómstundaheimili.  Bæjarbúar munu einnig njóta góðs af þessari aðstöðu og var ánægjulegt að sjá hversu margir eldri borgar nágrannar okkar komu í heimsókn. Nokkrar myndir á myndasíðunni.
Til baka
English
Hafðu samband