Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fugla-, kinda- og fiskibein

01.09.2009
Fugla-, kinda- og fiskibein3.-4. bekkur fór út í Gálgahraun, tíndu dálítið af krækiberjum, hrútaberjum og jarðarberjum.  Krakkarnir nutu veðurblíðunnar og drukku kakóið sitt og klifruðu í klettum og fundu margs konar bein eins og fuglabein, kindabein og fiskibein.  Músarholur sáust líka og margt annað skemmtilegt.  Myndir á myndasíðu 3.-4. bekkjar.
Til baka
English
Hafðu samband