Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Náttúrufræðistofnun 1.-2.

21.09.2009
Náttúrufræðistofnun 1.-2. Á föstudaginn fór 1.-2. bekkur á Náttúrufræðistofnun Kópavogs. Þemað sem þau vinna að núna er um hafið og voru þau að skoða ýmiskonar dýr sem lifa í hafinu. Margir fóru hjólandi og sumir í strætó. Krakkarnir voru ótrúlega dugleg að hjóla og ferðin gekk alveg ljómandi vel og voru allir nemendur til fyrirmyndar í ferðinni. Skoðið myndirnar.
Til baka
English
Hafðu samband