Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tónlistarmyndband

15.12.2009
TónlistarmyndbandNemendur í 8.-9. bekk sem eru í vali tónlist og tónlistarmyndbönd voru uppá þaki í gær. Þar var verið að taka upp myndband við lag sem strákarnir höfðu samið. Sjáið flottu tilþrin hjá þeim. Nú er verið að vinna myndbandið og fáum við vonandi að heyra og sjá það síðar. Sjáið flottu myndirnar.

Til baka
English
Hafðu samband