Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dagur íslenskrar tungu í sundi hjá 3.-4.bekk

18.11.2010
Dagur íslenskrar tungu í sundi hjá 3.-4.bekk

Á degi íslenskrar tungu, 16.nóvember sömdu nemendur í 3.-4.bekk ljóð og hengdu upp í sundlauginni. Þau fóru svo í boðsund þar sem þau áttu í sameiningu að búa til setningu. Einn í einu úr hverjum hópi synti yfir laugina og fann frauðplaststaf sem passaði í setninguna. Það lið sem var fyrst fékk að fara í fyrstu myndatökuna.
Sjá myndir á myndsíðunni.

Til baka
English
Hafðu samband