Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hringitónar frá 7.bekk

08.12.2010
Hringitónar frá 7.bekk

Nemendur í 7. bekk hafa undanfarið samið og tekið upp hringitóna. Verkefnin hafa að mestu verið unnin í tölvum þar sem upptöku og hljóðbúta forritið Garage band var notað. Hringitónarnir þurftu að uppfylla ákveðin skilyrði og áttu þeir m.a. að innihalda: takt, þrástef (helst bassa), hljómahljóðfæri og laglínu. Þá áttu hringitónarnir að vera áberandi svo þeir virkuðu vel sem hringitónar.

Finna má hringitónana undir verk nemenda - 7.bekkur

Til baka
English
Hafðu samband