Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lög frá 5.-6. bekk

13.12.2010
Lög frá 5.-6. bekk

5.-6. bekkur hefur verið að semja lög í tónmennt við þemað um Snorra Sturluson.  Nemendur fengu í hendurnar ljóð úr Hávamálum endursögð af Þórarni Eldjárn. Þau sömdu svo lag við ljóðið, völdu sér hljóðfæri til að leika á, æfðu og tóku að lokum upp.

Undir verk nemenda má finna lögin þrjú sem þau sömdu

Til baka
English
Hafðu samband