Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Þorgrímur Þráinsson les fyrir nemendur

14.12.2010
Þorgrímur Þráinsson les fyrir nemendur

Í dag kom rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson í heimsókn í Sjálandsskóla og las úr bókum sínum. Fyrst las hann fyrir 1.-6.bekk og síðan fyrir 7.-10.bekk. Krakkarnir hlustuðu vel og höfðu gaman af lestrinum. Einn nemandi spurði hvort Þorgrímur væri út Bítlunum og hann tók þá lagið og söng brot úr Bítlalagi við mikinn fögnuð nemenda.

Myndir má sjá á myndasíðunni

Til baka
English
Hafðu samband