Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólaskipið Dröfn - 9.bekkur

15.12.2010
Skólaskipið Dröfn - 9.bekkur

Dagana 8. og 9. desember sl. fóru nemendur í 9.bekk út á sjó með skólaskipinu Dröfn. Nemendur fræddust um sjávarútveg og vistkerfi hafsins. Trolli var dýft í sjóinn og nemendur gerðu að aflanum. Nemendur fengu síðan að eiga aflann og fóru stoltir með hann heim. Nemendur stóðu sig mjög vel og fengu hrós frá áhöfninni fyrir dugnað og vinnusemi.

Myndir frá ferðinni

Til baka
English
Hafðu samband