Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Saga mannkyns í 3.-4. bekk

24.01.2011
Saga mannkyns í 3.-4. bekk

Nemendur í 3. - 4.bekk eru þessa dagana í þema um sögu mannkyns þar sem þeir fræðast um valda þætti mannkynssögunnar frá upphafi sögunnar til okkar dags. Nemendur vinna bæði í hópum og einstaklingslega og í dag fengu krakkarnir að koma með þjóðlega hluti frá hinum ýmsu löndum sem unnið er með.

Myndir á myndasíðunni

Til baka
English
Hafðu samband