Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

1.-2.bekkur í rannsóknarferð

26.09.2011
1.-2.bekkur í rannsóknarferð

1. - 2. bekkur skellti sér í fjöruferð í Arnarnesvoginn í blíðskapar haustveðri fimmtudaginn 22. september. Verkefnið fólst í því að skoða lífríki fjörunnar í tengslum við Comeniusar -verkefnið Fjársjóðseyjan. En þar er áhersla lögð á nauðsyn vatns fyrir menn og dýr. Börnin veiddu ýmiss dýr og skoðuðu nánar með stækkunarglerjum og smásjám. Vísindamenn framtíðarinnar nutu sýn í þessu verkefni.

Myndir má sjá á myndasíðunni

Til baka
English
Hafðu samband