Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lummubakstur úti í náttúrunni

26.09.2011
Lummubakstur úti í náttúrunni

Lummubakstur úti í náttúrunni í tilefni af heimilisfræðiviku.

Föstudaginn 23. september bakaði 1. – 2.  bekkur lummur úti í náttúrunni.  Bakað var á Murikkunni en það er sérstök panna sem hituð er með gasi.  Börnin skiptust á að draga vagn sem í voru öll þau áhöld sem við þurftum í verkefnið.  Börnin stóðu sig mjög vel og var boðið upp á sykur, sultu og rjóma með lummunum.  Vakti þetta lokahóf heimilisfræðivikunnar mikla gleði.

Myndir má sjá á myndasíðunni

 

Til baka
English
Hafðu samband