Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

10.bekkur í Vestmannaeyjum

27.09.2011
10.bekkur í Vestmannaeyjum

Dagana 22. – 23. september fór 10.bekkur til Vestmannaeyja. Í Vestmannaeyjum skoðuðu nemendur Pompei Norðursins sem er uppgröftur á húsum sem urðu undir í eldgosinu í Vestmannaeyjum árið 1973. Nemendur prófuðu einnig að spranga og fóru í sund. Hópurinn gisti í félagsmiðstöðinni Rauðagerði þar sem krakkarnir hittu aðra unglinga frá Eyjum. Ferðin heppnaðist mjög vel og voru nemendur til fyrirmyndar.

Myndir á myndasíðu 10.bekkjar

Til baka
English
Hafðu samband