Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kórinn með tónleika í dag

15.12.2011
Kórinn með tónleika í dagÍ dag, fimmtudag 15.desember, heldur kór Sjálandsskóla tónleika í sal skólans kl.17.00. Við hvetjum alla til að koma og hlusta á þennan frábæra kór sem syngur undir stjórn og undirspil Ólafs Schram tónmenntakennara. Aðgangseyrir aðeins kr.300, ókeypis fyrir börn.
Til baka
English
Hafðu samband