Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Mugison í Sjálandsskóla

19.12.2011
Mugison í Sjálandsskóla

Í dag fengum við góðan gest í Sjálandsskóla. Tónlistarmaðurinn Mugison kom með gítarinn og tók nokkur lög fyrir nemendur en tilefnið var að skólinn vann myndbandakeppni á degi íslenskrar tónlistar sem haldinn var 1.desember.

Myndir frá heimsókninni eru á myndasíðunni

Til baka
English
Hafðu samband