Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Erlendir kennarar á útikennslunámskeiði í Sjálandsskóla

28.03.2012
Erlendir kennarar á útikennslunámskeiði í Sjálandsskóla

Þessa viku hafa kennarar frá ýmsum Evrópulöndum verið í heimsókn hjá okkur í Sjálandsskóla. Þeir eru á útikennslunámskeiði á vegum endurmenntunarsjóðs Comeniusar og tóku okkar kennarar og nemendur þátt í að sýna þeim hvernig útikennsla í íslenskri veðráttu fer fram. Myndir frá námskeiðinu má sjá á myndasíðunni.

 

Til baka
English
Hafðu samband