Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fótbolti -unglingadeild vs. starfsfólk

24.05.2012
Fótbolti -unglingadeild vs. starfsfólk

Í vetur hefur starfað íþróttaráð unglinga í Sjálandsskóla. Ráðið sá um að skipuleggja einn íþróttaviðburð á viku sem fór fram á miðvikudögum eftir skóla. Ýmsir viðburðir voru haldnir, m.a. var farið í skotbolta, körfubolta og tarzan leik. Í gær skipulagði ráðið keppni á milli unglinga og starfsfólks. Keppt var í fótbolta og höfðu starfsmenn betur og fór leikurinn 4 – 2.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá fótboltaleiknum

Til baka
English
Hafðu samband