Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Móðir mín í kví kví 1.-2.bekkur

30.05.2012
Móðir mín í kví kví 1.-2.bekkur

Undanfarið hefur 1. og 2. bekkur verið að vinna með mismunandi styrkleikamerki í tónmennt. Sérstaklega var unnið með: veikt, sterkt, vaxandi- og minnkandi styrkur. Í tengslum við það æfðu nemendur undirspil við þjóðlagið Móðir mín í kví kví, tóku það upp ásamt eigin söng þar sem reynt var að hafa miklar breytingar í styrk.

Hér er hægt að hlusta á lögin

Móðir mín í kví kví -stelpur

Móðir mín í kví kví -strákar

Til baka
English
Hafðu samband