Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útikennsla hjá 3.-4.bekk

15.05.2013
Útikennsla hjá 3.-4.bekk

3.-4. bekkur er í þema um fiska umhverfis Ísland og eru þau búin að nýta útikennsluna í þetta skemmtilega þema. 

Þau krufu m.a. ýmsar fiskitegundir, krítuðu fiska í raunstærð, bjuggu til báta og grilluðu fisk með grænmeti í Gálgahrauni.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá útikennslunni. 


Til baka
English
Hafðu samband