Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólatónleikar kórsins á miðvikudag

17.12.2013
Jólatónleikar kórsins á miðvikudag

Árlegu jólatónleikar kórs Sjálandsskóla verða haldnir miðvikudaginn 18.desember kl.17 í sal skólans. 

Við hvetjum alla foreldra, afa, ömmur og aðra ættingja að koma og hlusta á þennan frábæra kór syngja undir stjórn Ólafs Schram tónmenntakennara.

Aðgangseyrir kr.300 f.16 ára og eldri

Til baka
English
Hafðu samband