Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Eldgos í 5.-6.bekk

26.03.2014
Eldgos í 5.-6.bekkNemendur í 5.-6.bekk hafa verið að vinna í þema um eldgos. Þau bjuggu m.a.til eldfjall úr plastflösku og pappír og létu svo eldfjallið gjósa. 

Myndir frá eldgosinu

Hrafnhildur Sigurðardóttir kennarinn þeirra tók tilraunirnar upp á myndband með Ipad og hér að neðan má sjá afraksturinn  

 

Til baka
English
Hafðu samband