Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Erlendir gestir í heimsókn

08.04.2014
Erlendir gestir í heimsóknVikuna 5. – 12. apríl eru félagar okkar í Comeniusarverkefninu Once upon an Island í heimsókn hjá okkur. Alls eru þetta 12 manns sem koma frá Kýpur, Krít, Frakklandi, Póllandi,Grænlandi og Litháen. Í þessari viku ætlum við að fara með þá víða og einnig ætla þeir að vera með 1. – 4. bekk hér í skólanum og taka þátt í þeim verkefnum sem nemendurnir eru að vinna að. Í gær fóru við með Comeniusarfélagana í gönguferð og skoðuðum meðal annars Perluna og Nauthólsvík. Sumir skelltu sér í sjóinn en aðrir létu fara vel um sig í heitapottinum.

Myndir frá Nauthólsvík 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband