Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Rödd þjóðarinnar

19.05.2014
Rödd þjóðarinnar

Í morgunsöng fengu nemendur Sjálandsskóla að taka þátt í 30 þúsund manna kór landsmanna. Halldór Gunnar Pálsson tónlistarmaður vinnur að því að safna saman röddum 10% landsmanna og fengum við að syngja hluta úr laginu í morgunsöng. 

Halldór hefur í tvö ár ferðast um landið og tekið upp söng landsmanna. Lagið heitir er "Rödd þjóðarinnar" og er eftir Halldór og Jökul Jörgensen og það eru Fjallabræður sem standa fyrir þessu verkefni.

Myndir frá morgunsöngnum  

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband