Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Einstaklingsverkefni í 5.-6.bekk

23.05.2014
Einstaklingsverkefni í 5.-6.bekk

Síðustu daga hafa nemendur í 5.-6.bekk unnið að einstkalingsverkefnum þar sem hver nemandi vinnur verkefni að eigin vali. Verkefnin eru afar fjölbreytt þar sem hver og einn fær tækifæri til að kynna sér nánar eitthvað ákveðið viðfangsefni. Nemendur tóku viðtöl, bjuggu til myndbönd, veggspjöld og margt fleiri skemmtilegt og fróðlegt.

 Í þessari viku kynntu nemendur svo afraskturinn fyrir foreldrum og öðrum nemendum.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá kynningum á einstaklingsverkefnum 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband