Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hittu Stekkjarstaur í Þjóðminjasafninu

12.12.2014
Hittu Stekkjarstaur í ÞjóðminjasafninuNemendur í 1. og 2. bekk fóru í heimsókn í Þjóðminjasafnið í dag og hittu meðal annars Stekkjarstaur sem kom til byggða í nótt.  Stekkjarstaur var í einhverjum vandræðum með að opna mjólkurfernu.  Sennilega er hann ekki vanur að fá mjólk í fernum.  Hann fékk því hjálp hjá Emmu Lóu nemenda í 2. bekk við að opna mjólkina.  Nemendur sungu nokkra jólasöngvar með Stekkjarstaur og allir skemmtu sér vel.
Til baka
English
Hafðu samband