Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dönsk kaffihúsastemming í unglingadeildinni

12.12.2014
Dönsk kaffihúsastemming í unglingadeildinniKaffihúsastemming var í unglingadeildinni í dag.  Nemendur fengu heitt súkkulaði og skúffuköku.  Eins og myndirnar sýna var góð stemming hjá krökkunum og kunnu þau vel að meta þetta. Hér má sjá myndir
Til baka
English
Hafðu samband