Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Við kveikjum þremur kertum á

15.12.2014
Við kveikjum þremur kertum á

Í morgunsöng í morgun var kveikt á þriðja aðventukertinu. Þriðja kertið nefnist hirðakertið en snauðum og ómenntuðum fjárhirðum voru sögð tíðindin góðu á undan öllum öðrum þess vegna heitir kertið hirðakertið.  Á meðan kveikt var á kertunum var sunginn aðventusöngurinn, einnig var sunginn söngurinn „Þrettán dagar jóla“.  Þetta er síðasta vikan fyrir jólafrí og því ýmisleg á dagskrá tengd jólunum þessa vikuna.

Til baka
English
Hafðu samband