Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Rokktónleikar

16.12.2014
Rokktónleikar

Í morgun kom hópur nemenda úr Tónlistaskóla Garðabæjar í heimsókn og héldu tónleika fyrir nemendur Sjálandsskóla.  Þetta voru 9 nemendur og spiluðu þau í um 30 mínútur.  Hljóðfærin sem spilað var á var meðal annars tvö trommusett, rafgítar, rafbassi, þverflautur og orgel.  Einnig var söngkona í hópnum.  Þetta voru rokkaðir og flottir tónleikar hjá þessu tónlistafólki framtíðirnar.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband