Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kirkjuheimsókn í Vidalínskirkju

18.12.2014
Kirkjuheimsókn í Vidalínskirkju

Í morgun fóru nemendur og starfsfólk skólans í heimsókn í Vídalínskirkju.  Gengið var frá skólanum til kirkju í blíðskapar veðri.  Þegar komið var til kirkju var tekið á móti hópnum með dagskrá þar sem.  sungnir voru söngvar, sagðar sögur, kveikt á kertum ofl.  Þetta var góð og notaleg stund á aðventunni.  Hér má sjá myndir

Til baka
English
Hafðu samband