Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólaskemmtun og jólafrí

19.12.2014
Jólaskemmtun og jólafrí

Jólaskemmtun var í skólanum í dag.  Fluttur var helgileikur um jólaguðspjallið, kór nemenda skólans tók nokkur lög  og flutt voru tónlistaatriði.  Nemendur í 1. – 4. bekk dönsuðu kring um jólatréð og sungu jólalög.  Nemendur voru með stund á sínum svæðum.  Nú eru nemendur og starfsfólk komið í jólafrí og kennsla hefst að nýju mánudaginn 5. janúar samkvæmt stundarskrá.  Hér má sjá nokkrar myndir.

Hér er myndband frá jólaskemmtuninni

Til baka
English
Hafðu samband