Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Spjaldtölvuverkefni í ensku

27.02.2015
Spjaldtölvuverkefni í ensku

Í Sjálandsskóla er verið að nota spjaldtölvur í námi og kennslu.  Nemendur í 3. – 4. bekk hafa verið að vinna verkefni í ensku síðustu viku í spjaldtölvum.  Þau hafa notað smáforrit sem heitir Book Creator þar sem þeim gefst tækifæri til að byggja upp einfaldan orðaforða og myndskreyta. Í lok hvers verkefnis sýna þau afrakstur vinnunnar og svara spurningum.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband