Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fylgst með sólmyrkvanum

20.03.2015
Fylgst með sólmyrkvanum

Nemendur og starfsfólk skólans fór út að fylgjast með sólmyrkvanum í morgun.   Veðrið var með besta móti og fundu nemendur sér góða staði í nágrenni við skólann til að fylgja með þessu mikla sjónarspili.  Sjálfsögðu voru teknar myndir af nemendum og starfsfólki þar sem þau voru að fylgjast með sólmyrkvanum og fengum við m.a. myndir sem teknar voru úr turninum í Garðabæ.  Hér má sjá fleiri myndir

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband