Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Comeniusarverkefni

27.03.2015
Comeniusarverkefni

Eins og áður hefur komið fram þá eru nemendur í 1. – 4. bekk að taka þátt í Comeniusarverkefni.  Eitt af þeim  verkefnum sem nemendur í 1. – 4. bekk taka þátt í í  rsamstarfinu , Once upon an Island ,er lestrarkeppni. Keppnin stóð að þessu sinni frá 1. september 2014  til 31. Janúar 2015. Nemendur Sjálandsskóla unnu keppnina og óskum við þeim innilega til hamingju með sigurinn.  

Skólaárið 2013 – 2014 sömdu nemendur í 1. – 4. bekk Sjálandsskóla sögur í samstarfi við nemendur í hinum samstarfslöndunum í Comeniusarverkefninu. Hér eru allar sögurnar á íslensku.  Eftir lestur þeirra viljum við biðja nemendur og foreldra að kjósa um þá sögu sem þeim finnst skemmtilegust á þessari slóð: http://micropoll.com/t/KEyLyZVQg7

Einngi er hægt að sjá þrjú myndbönd sem voru unnar á ólíkan hátt

Hægt er að sjá þessar myndir og lesa sögurnar á heimasíðu verkefnisins hér

Til baka
English
Hafðu samband