Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vorleikarnir

04.06.2015
Vorleikarnir

Vorleikar skólans voru haldnir  dagana 2. og 3. júní frá kl. 9.  – 12 báða dagana.  Vorleikarnir fóru þannig fram að skólastarfið er brotið upp og búnar voru til 20 stöðvar með ólíkum verkefnum víða um skólann, bæði innan dyra og úti við skólann. Nemendum var skipt niður í hópa og hóparnir fóru á milli stöðva og unnu þau verkefni sem voru í boði á hverjum stað.    Hér er hægt að skoða fleiri myndir

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband