Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólabyrjun

26.08.2015
Skólabyrjun

Í dag hófst fyrsti skóladagurinn á morgunsöng eins og venja er hjá 1.-7.bekk í Sjálandsskóla. Skólastjórnendur buðu nemendur velkomna og síðan var skólasöngur Sjálandsskóla sunginn. Að því loknu fóru nemendur til síns umsjónarkennara og fyrsti skóladagurinn haustið 2015 var hafinn.

Í vetur verða örlitlar breytingar á stundatöflu.
Útivistin verður færð í hádegið, þannig að þá fara allir nemendur í 1.-7.bekk út.
Hádegismatartíminn er þrískiptur.
Í frímínútum kl.9:50 geta nemendur valið að vera inni eða úti.

 Myndir frá fyrsta skóladeginum á myndasíðu skólans

Til baka
English
Hafðu samband