Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólasveinaleikrit hjá 1.-2.bekk

10.12.2015
Jólasveinaleikrit hjá 1.-2.bekk

Í morgun sýndu nemendur í 1.-2.bekk jólasveinaleikrit eftir Jóhannes úr Kötlum. Leikritið segir sögu jólasveinanna og nemendur sungu einnig jólalag um jólasveinana. Nemendur voru þjólega klæddir, í lopapeysum og með jólasveinahúfur.

Myndir frá leikritinu má sjá á myndasíðunni

Hér má finna jólavísurnar 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband