Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Rokk og ról í morgunsöng

15.12.2015
Rokk og ról í morgunsöng

Í morgun fengum við að hlusta á nemendur í tónlistarvalinu Rokk og ról, flytja þrjú rokklög. Í hljómsveitinni eru nemendur í unglingadeild sem hafa verið að æfa ýmis lög í haust undir stjórn Ólafs tónlistarkennara.

Myndir frá rokk og ról í morgunsöng

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband