Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hljómsveitin Cobus í morgunsöng

04.02.2016
Hljómsveitin Cobus í morgunsöng

Í morgunsöng spilaði hljómsveitin Cobus fjörugt lag fyrir okkur í Sjálandsskóla. Hljómsveitin er skipuð nemendum í 9.og 10.bekk Sjálandsskóla og 7.bekk Alþjóðaskólans.

Þetta eru þeir Jakob Fjólar, Karl Magnús, Ísak, Trausti og Viktor.

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband