Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Djákninn á Myrká -myndband frá 6.bekk

08.03.2016
Djákninn á Myrká -myndband frá 6.bekk

Krakkarnir í 6. bekk luku nýlega þema um miðaldir. Af því tilefni var tónlist miðalda skoðuð. Nemendur 6. bekkjar völdu sér svo þjóðsöguna um Djáknann á Myrká til að semja tónlist við. Búnir voru til hópar sem hver og einn sá um að semja tónlist fyrir eina persónu sögunnar eða áhrifshljóð fyrir ákveðið atriði hennar. Að lokum tóku hóparnir upp tónlistina ásamt lestri sögumanna.

Tónlistin var að lokum klippt og raðað við myndir listakonunnar Söndru Rósar Björsndóttur sem nýlega gaf út bók samnefnda sögunni

Hér að neðan má sjá myndbandið:

Til baka
English
Hafðu samband