Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Heimsókn í skólaskipið Sæbjörgju -1.bekkur

29.04.2016
Heimsókn í skólaskipið Sæbjörgju -1.bekkur

Í dag fóru nemendur í 1. bekk um borð í skólaskipið Sæbjörgu þar sem vel var tekið á móti þeim og þeim sýnt skipið. Þau fengu meðal annars að prófa slökkviliðshjálma, björgunarbátana og fleira.

Krakkarnir voru mjög áhugasamir og spurðu góðra spurninga. Við þökkum kærlega fyrir góðar móttökur.

Myndir frá heimsókninni eru komnar á myndasíðuna 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband