Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útikennsla í 5.og 6.bekk

10.05.2016
Útikennsla í 5.og 6.bekk

5. og 6.bekkur eru að vinna með þema um myndun Íslands og fóru í síðustu viku út í Gálgahraun með áttavita og skoðuðu fjallahringinn. Þeir skráðu hvaða fjall þeir sáu og í hvaða átt það var. Einnig máluðu þau myndir með vatnslitum og söltum sjó.

Myndir frá útikennslunni 

Til baka
English
Hafðu samband